Dreifigreining (analysis of variance; ANOVA) er tölfræğiağferğ og ein algengasta úrvinnsluağferğinni í sálfræğilegum rannsóknum. Dreifigreining byggir á ákveğnu líkani af áhrifum frumbreytu á fylgibreytu. Í einhliğa dreifigreiningu eru athuguğ áhrif einnar frumbreytu á fylgibreytu en í marghliğa dreifigreiningu eru athuguğ megin- og samvirkniáhrif tveggja eğa fleiri frumbreyta á fylgibreytu.
Dreifigreining er notuğ til ağ athuga hvort munur er á milli tveggja eğa fleiri hópa. Meğ öğrum orğum, dreifigreining svarar şeirri spurningu hvort munur er á meğaltölum tveggja eğa fleiri hópa í şıği. Sett er fram núlltilgáta um ağ enginn munur er á meğaltölunum, şağ er T0:μ1 = μ2 = μ3 (tákniğ μ stendur fyrir şığismeğaltal og hér eru şrír hópar).
F-próf er reiknağ til ağ kanna hvort marktækur munur er á meğaltölum hópanna. Ef prófiğ er marktækt, şá er núlltilgátu hafnağ og heimilt ağ fullyrğa ağ meğaltölin séu ekki öll eins í şıği. Hins vegar segir marktækt F-próf ekkert til um hvağa meğaltöl eru ólík. Til şess şarf ağ gera samanburğarpróf (til dæmis Scheffé eğa Tukey). Ef F-próf er ómarktækt, şá er ekki leyfilegt ağ hafna núlltilgátu um ağ enginn munur er á meğaltölunum.
Dreifigreining byggir á ákveğnum forsendum og gilda şær í şıği. Helstu forsendurnar eru einsleitni dreifingar (homogeneity of variance), şağ er ağ stağalfrávik şığis (μ) sé şağ sama í öllum hópum og normaldreifing villunnar (normality of error), şağ er ağ villan í şıği normaldreifist.
Brot á forsendum getur leitt til şess ağ niğurstağa dreifigreiningar gefur ranga mynd af tengslum breyta í şıği og ağ afköst F-prófsins verği minni. Viğ úrvinnslu gagna şar sem dreifigreining er notuğ er æskilegt ağ hafa forsendur hennar í huga. Şağ er hægt ağ kanna şær meğ şví ağ setja gögnin fram á myndrænan hátt, til dæmis í kassarit.
Dreifigreining er şó talin nokkuğ traust (robust) gagnvart smávægilegum frávikum frá forsendum hennar. Almennt séğ, gefur vel gerğ myndræn framsetning gagna góğar upplısingar um forsendur dreifigreiningar.
© 2003 Sigurlaug María Jónsdóttir