Með línulegri aðfallsgreiningu er hægt að meta og lýsa tengslum á milli breytna þegar ástæða er til að ætla að sambandið þeirra á milli sé línulegt. Yfirleitt er leitast við að svara þrenns konar spurningum um sambandið:
Til að svara þessum spurningum þarf að lesa úr niðurstöðum línulegrar aðfallsgreiningar. Svörin eru á formi hallastuðla, staðlaðra sem og óstaðlaðra, og þá þarf að túlka í tengslum við útkomu marktektarprófa, bæði t- og F- prófa, og staðalvillu.
Sem dæmi um túlkun á niðurstöðum í línulegri aðfallsgreiningu verður hér tekið mjög einfalt dæmi um tengsl mánaðarlauna og starfsaldurs í mánuðum. Þær töflur sem mestu skipta fyrir túlkun niðurstaðna eru eftirfarandi:
© 2003 Sigríður Karen Bárudóttir