A­fer­afrŠ­i II 10.05.03


Um lokaprˇfi­ 7. maÝ 2004

Eftirfarandi upplřsingar eru gefnar me­ venjulegum fyrirvara. Vi­ samningu prˇfsins geta or­i­ breytingar frß ne­angreindri lřsingu. Lřsingunni er ■ˇ Štla­ a­ gefa sem rÚttasta mynd af prˇfinu og sty­ja ■annig vi­ ■ig Ý prˇfundirb˙ningnum.

PrˇftÝmi

SamkvŠmt upplřsingum frß prˇfstjˇra hefst prˇfi­ stundvÝslega kl. 1330 og lřkur stundvÝslega kl. 1630 f÷studaginn 7. maÝ nŠstkomandi. PrˇftÝmi er 3 klukkustundir.

Prˇfsta­ur

Upplřsingar um prˇfsta­ eru birtar ß vefnum. GŠttu ■ess a­ leita nřjustu upplřsinga 1–2 d÷gum fyrir prˇf.

Prˇflřsing

Prˇfi­ er tvÝskipt. Annars vegar eru fyrirhuga­ar 10–12 efnisspurningar og hins vegar 2–3 reikningsdŠmi. Efnisspurningar munu gilda samtals 70% af prˇfinu en dŠmin 30%.

Efnisinntak er svipa­ og ß hlutaprˇfunum tveimur. Einnig er reynt a­ hafa ■yngd lokaprˇfsins ß■ekka og ß hlutaprˇfunum.

Sto­kveri­ gefur gˇ­a mynd af prˇfverkefnum. Nßnari upplřsingar eru Ý Spurt og svara­ undir: Hva­ ■arf a­ reikna m÷rg dŠmi fyrir prˇfi­?

Efnisspurningar geta teki­ yfir mj÷g misjafnt efni. ŮŠr geta veri­ beint ˙r bˇkinni e­a ˙r fyrirlestrum e­a umrŠ­um Ý tÝma. Ůa­ geta kalla­ eftir sta­reynda■ekkingu, skilningi, beitingu e­a dŠmareikningi. ═ sÝ­asttalda tilfellinu ver­a ˙treikningar ■ˇ ■a­ einfaldir a­ hŠgt er a­ setja gefnar upplřsingar beint inn Ý vi­eigandi form˙lur. Ů˙ getur ■urft a­ lesa ˙r g÷gnum, segja fyrir um tengsl, bera saman einhverjar mŠlit÷lur e­a eiginleika ■eirra, svo fßtt eitt sÚ nefnt.

Efnisspurning getur veri­ stuttsvarsspurning, ■.e. spurning um afmarka­ efni sem er hŠgt a­ svara Ý fßeinum setningum.

Efnisspurning getur lÝka veri­ ß formi fj÷lvalsspurningar e­a r÷­ tvÝvalsspurninga ■ar sem (1) tilgreina ■arf rÚtta(n) li­(i) (2) r÷ksty­ja hvers vegna rÚttir li­ir eru rÚttir og (3) hvers vegna rangir li­ir eru rangir.

A­ sÝ­ustu getur efnisspurning falist Ý ■vÝ a­ lřsa mynd e­a t÷flu. Ůß mß b˙ast vi­ a­ gefin sÚu upp ßkve­in hugt÷k sem nota ber vi­ lřsingu myndarinnar e­a t÷flunnar. Gefi­ er rÚtt fyrir rÚtta notkun hugtaks sem lřsingu ß myndinni e­a t÷flunni; ekki er gefi­ rÚtt fyrir skilgreiningu ß vi­komandi hugtaki ßn beinna tengsla og skÝrskotunar til ■ess sem sÚst ß myndinni e­a t÷flunni.

ReikningsdŠmin ver­a me­ hef­bundnum hŠtti samanber yngri verkefni Sto­kvers. Leitast ver­ur vi­ a­ hafa reikningsdŠmi sem umfangsminnst ■annig a­ ekki strandi ß sjßlfri handavinnunni vi­ ˙rlausn hennar heldur raunverulegri kunnßttu og fŠrni. Ger­u rß­ fyrir a­ ■urfa a­ velja sjßlf ■Šr mŠlit÷lur og ■au t÷lfrŠ­iprˇf sem ß a­ beita. Ů˙ munt einnig ■urfa a­ t˙lka ni­urst÷­ur dŠmanna, bŠ­i hva­ h˙n ■ř­ir t÷lfrŠ­ilega en einnig efnislega merkingu hennar.

Nßmsefni fyrir prˇf

Greinargˇ­a lřsingu ß nßmsefni mß finna Ý nßmskei­slřsingu nßmskei­sins og Ý sambŠrilegum nßmslřsingum fyrir fyrsta, annan og ■ri­ja ■ri­jung nßmskei­sins.

HjßlpartŠki

Ů˙ ■arft a­ hafa me­ ■Úr reiknivÚl og hafa ÷­last nau­synlega kunnßttu og ■jßlfun Ý notkun hennar. ReiknivÚlin ■arf a­ geta reikna­ kva­ratrˇt og sett t÷lur Ý anna­ veldi.

Ínnur hjßlpartŠki eru ˇheimil. SÚrstaklega skal teki­ fram a­ ˇheimilt er a­ hafa kennslubŠkur, Sto­kver, minnismi­a, tÝmaglˇsur e­a ÷nnur slÝk g÷gn.

Me­ prˇfinu fŠr­u form˙lubl÷­ Ý fyrsta, ÷­rum og ■ri­ja ■ri­jungi, s÷mu bl÷­in og ■˙ getur nßlgast ß heimasvŠ­i nßmskei­sins.

VŠgi prˇfa og nßmskei­seinkunn

Lokaprˇfi­ vegur 60–75% af lokaeinkunn nßmskei­sins eftir vŠgi hlutaprˇfa. HŠrra hlutaprˇfi­ vegur 15%; lŠgra prˇfi­ vegur einnig 15% ef ■a­ hŠkkar nßmskei­seinkunn ■Ýna en annars vegur ■a­ 0%. SPSS prˇf vegur ŠtÝ­ 10%.

Gangi ■Úr vel!