Í fyrirlestrum verður fjallað um z og t-próf í tveimur óháðum hópum, parað t-próf, kíkvaðrat (chi-square; χ²) og nokkur mikilvæg atriði í ályktunartölfræði og aðferðafræði.
Skýringar: A: Agresti og Finlay. K: Kohout. Sk: Stoðkver
Athugið: Auk neðangreindra dæma má reikna öll dæmi Stoðkversins sem eru með númer á bilinu 93 til 96!
Fyrirlestrar | Lesefni | Verkefni | Áætluð byrjun |
Ályktanir í tveimur hópum | A: 7.0–7.1, 7.3 [sleppa „Fisher's exact test“], 7.4 [sleppa „McNemar“ og „Estimate differences of proportions"] | Sk: 84, 85, 86, 9a, 16a A: 7.5, 7.7, 7.19, 7.21, 7.27 |
16. mars |
Kíkvaðrat (χ²) | A: 8.1–8.3, 7.3 [„Fisher's exact test“] | Sk: 10b, 11b, 12ab, 14a, 15a, 19bc*, 20a, 21bc*, 88 A: 8.7, 8.9a–d, 8.25a, 8.45 |
23. mars |
Afköst rannsókna | Fyrirlestrar | Sk: 90, 91 | 30. mars |
Úrtak sem hlutfall af þýði | Fyrirlestrar | Sk: 87, 89, 92 | 1. apríl |
© 2000–2004 Guðmundur B. Arnkelsson