GBA Heimasvæği Guğmundar Arnkelssonar

Leiğbeiningarblöğ í ağferğafræği

Ağhvarfsgreining

Ağfallsgreining í SPSS

Dæmi um ağfallsgreiningu

Greiningarstuğlar í leif

Helstu myndrit ağfallsgreiningar

Notkun flokkabreyta í ağfallsgreiningu

Tregar línur í SPSS

Hér er ağgangur ağ leiğ­beiningar­blöğum í ağferğafræği. Şau voru samin áriğ 1999 sem hluti af lesnámskeiği í ağfalls­greiningu sem haldiğ var şá um haustiğ.

Flest blöğin tengjast sama gagnasafninu og eru ætluğ til ağ átta sig á ákveğnum grund­vallar­atriğum í ağfallsgreiningu auk şess ağ sına á einfaldan hátt notkun tölfræğiforritsins SPSS.

Leiğbeiningar­blöğin eru höfundarvariğ efni. Heimilt er ağ hagnıta şau til eigin nota svo sem til náms. Öll fjölföldun eğa dreifing er óheimil nema meğ skriflegu leyfi höfundar. Ef byggt er á efni leiğ­beiningar­blağanna í eigin verkum, skal vísa til şeirra eins og annarra heimilda.