Afköst t-prófa Samspil fastheldni og höfnunarmistaka
  Núlltilgátan (H0) er rétt
Rannsóknartilgátan (H1) er röng

Ţetta ţýđir ađ:
Ţađ er ekkert samband til stađar
Ţađ er enginn munur á međaltölunum
Rannsóknartilgátan er röng
Núlltilgátan (H0) er röng
Rannsóknartilgátan (H1) er rétt

Ţetta ţýđir ađ:
Ţađ er samband til stađar
Ţađ er munur á međaltölunum
Rannsóknartilgátan er rétt
Rannsóknartilgátunni er hafnađ
Núlltilgátan er samţykkt

„Ţađ er ekkert samnband fyrir hendi“
„Enginn munur er á međaltölunum, enginn árangur af međferđinni“
„Rannsóknartilgátan er röng“
1–α
(til dćmis 0,95)
VIKMÖRK

Líkurnar á ţví ađ niđurstađan verđi rétt höfnun á rannsóknartilgátu

Ţegar engin áhrif eru til stađar verđur niđurstađan einnig sú í 95 skipti af hverjum hundrađ.
β
(til dćmis 0,2)
FASTHELDNIVILLA

Líkurnar á ţví ađ finna ekki raunverulegan mun á međaltölum ţegar hann er raunverulega til stađar
Ađ núlltilgátunni sé ekki hafnađ ţó svo ađ rannsóknartilgátan sé í raun og veru rétt.

Í 20 skipti af hverjum hundrađ mun rannsóknarmađur ekki finna mun ţó svo ađ hann sé til stađar
Núlltilgátunni (H0) er hafnađ
Rannsóknartilgátan er ţví samţykkt

Talađ um ađ:
Samband sé fyrir hendi.
Ţađ sé munur á međaltölunum, međferđ hafi sýnileg áhrif
Rannsóknartilgátan er studd og á viđ rök ađ styđjast
α
(til dćmis 0,05)
HÖFNUNARVILLA

(MARKTEKTARSTIG)


Líkurnar á ţeirri niđurstöđu ađ raunverulegur munur sé fyrir hendi ţegar hann er í raun og veru enginn
Líkur á ţví ađ rannsóknartilgáta sé ranglega stađfest

Í 5 skipti af hverjum 100 mun niđurstađan vera sú ađ munur sé til stađar ţó ađ hann sé raunverulega enginn
1-β
til dćmis 0,8)

AFKÖST

Líkurnar á ţví ađ fá réttilega ţá niđurstöđu ađ marktćkur mismunur sé til stađar.

Í 80 skipti af hverjum 100 mun koma fram munur ţegar hann er raunverulega til stađar