Umsjónarfélag einhverfra var stofnað fyrir 20 árum og félagar eru nú 220.
Innan félagsins starfar hópur foreldra barna með Asperger heilkenni, en félagið berst m.a. fyrir réttindum einstaklinga með Asperger heilkenni og sinnir fræðslustarfi.
Félagið stendur fyrir símaráðgjöf einu sinni í viku þar sem fagfólk á þessu sviði svarar spurningum og veitir ráðgjöf. Fyrst og fremst er ráðgjöfin hugsuð fyrir aðstandendur þeirra er þessi heilkenni bera.
Heimilisfang félagsins er:
Umsjónarfélag einhverfra
Laugavegi 26
101 Reykjavík
S: 562 1590
©1997