Sigríður Jónsdóttir
Dyslexía


Úrræði

Greining á dyslexíu er til lítils gagns nema fengnar upplýsingar séu notaðar sem grundvöllur að meðferð. Hafa ber í huga að engir tveir einstaklingar eru eins og vandamálin mismunandi og því ljóst að ein kennsluaðferð leysir ekki vanda allra barna með dyslexíu.

Nemandi getur fundið leið til að takast á við erfiðleika samfara dyslexíu og draga úr áhrifum hennar en einkenni hverfa seint. Það þarf kennslu sem tekur mið af því að nemandinn á í erfiðleikum með að meðhöndla málrænar upplýsingar, bæði í töluðu og rituðu máli. Það þarf að finna leiðir til að takast á við vandamálin, meðal annarra eftirfarandi:

Að lifa með dyslexíu felst í að taka áföllum, sætta sig við þau en láta ekki þar við sitja heldur finna aðrar leiðir að takmarkinu.

 © 1997