Ýmsir námsörðugleikar 10.03.36


Yfirlit yfir fyrirlestra haustið 1998

Kennari Guðmundur B. Arnkelsson

Lesefni

Gelfand, D.M., Jenson, W.R., & Drew, C.J. (1997). Understanding child behavior disorders: An introduction to child psychopathology (3. útgáfa). New York: Harcourt Brace.

Ljósrit úr: Lynch, E.W. og Lewis, R.B. (1988). Exceptional children and adults. Glenview, IL: Scott, Foresman and company.

Greinar og bækur eftir ábendingum kennara, sbr. lesefnislista.

Námsmat

Vefsíða

Drög að dagskrá


Vika

Dagur

Efni

1

7. sept.

Kynning og yfirlit yfir námskeiðið

2

14. sept.

Yfirlit yfir fatlanir, m.a. tíðni

3

21. sept.

Yfirlit yfir fatlanir, m.a. tíðni

4

28. sept.

Þjónustuúrræði fyrir fatlaða

5

5. okt.

Vitræn þroskahömlun

Skil á drögum að vefverkefni

6

12. okt.

Líkamlegar fatlanir

7

19. okt.

Flokkun erfiðleika

8

26. okt.

Flokkun erfiðleika

9

2. nóv.

Lestregða

10

9. nóv.

Lestregða

11

16. nóv.

Óráðstafað

Skil á vefverkefni

12

23. nóv.

Nemendur flytja verkefni misserisins

13

30. nóv.

Lokayfirlit og próflýsing

Skil á verkefni