Ýmsir námsörðugleikar 10.03.36


Lesefni haustið 1998

Líta ber á þennan lista sem drög að endanlegum leslista. Efni getur bæst á listann eða fallið brott eftir því sem líður á kennslutímabilið.

Yfirlit yfir fatlanir

Evald Sæmundsen og Páll Magnússon (1993). Hvað er þroskafrávik og fötlun? Í Hörður Þorgilsson og Jakob Smári (Ritstj.), Sálfræðibókin (bls. 145-151). Reykjavík: Mál og menning.

Introduction (Kafli 1, bls. 1-31). Í D. M. Gelfand, W. R. Jenson & C. J. Drew (1988). Understanding child behavior disorders (2. útgáfa). New York: Holt, Rinehart and Winston.

Lynch, E. W., & Lewis, R. B. (1988). The nature and needs of exceptional people. Í E. W. Lynch & R. B. Lewis (Ritstj.), Exceptional children and adults: An introduction to special education (Kafli 1, bls. 4-45). Glenview, IL: Scott, Foresman and Company.

Þjónustuúrræði fyrir fatlaða

Gretar Marinósson og Kolbrún Gunnarsdóttir (1992). Getur skólinn verið fyrir alla? Uppeldi og menntun: Tímarit Kennaraháskóla Íslands, 1(1), 75-88.

Kristín Aðalsteinsdóttir (1992). Heiltæk skólastefna: Leið til skólaþróunar. Uppeldi og menntun: Tímarit Kennaraháskóla Íslands, 1(1), 196-206.

Lewis, R. B., & Lynch, E. W. (1988). Services for exceptional people. Í E. W. Lynch & R. B. Lewis (Ritstj.), Exceptional children and adults: An introduction to special education (Kafli 2, bls. 46-93). Glenview, IL: Scott, Foresman and Company.

Vitræn þroskahömlun

Mental retardation (Kafli 9, bls. 244-280). Í D. M. Gelfand, W. R. Jenson & C. J. Drew (1988). Understanding child behavior disorders (2. útgáfa). New York: Holt, Rinehart and Winston.

Tryggvi Sigurðsson (1993). Þroskahömlun. Í Hörður Þorgilsson og Jakob Smári (Ritstj.), Sálfræðibókin (bls. 152-156). Reykjavík: Mál og menning.

Líkamlegar fatlanir

Brady, R. C. (1988). Physical and health handicaps. Í E. W. Lynch & R. B. Lewis (Ritstj.), Exceptional children and adults: An introduction to special education (Kafli 4, bls. 136-179). Glenview, IL: Scott, Foresman and Company.

Tryggvi Sigurðsson (1993). Hreyfihömlun. Í Hörður Þorgilsson og Jakob Smári (Ritstj.), Sálfræðibókin (bls. 180-185). Reykjavík: Mál og menning.

Fatlanir: Námshömlun

Adelman, H. S., & Taylor, L. (1991). Issues and problems related to the assessment of learning disabilities. Í H. L. Swanson (Ritstj.), Handbook on the assessment of learning disabilities (bls. 21-43). Austin, TX: Pro-ed.

Einar Guðmundsson (1989). Börn með sérþarfir. Geðhjálp, 4(1), 20-21.

Evald Sæmundsen (1993). Vægar truflanir á heilastarfi og misþroski. Í Hörður Þorgilsson og Jakob Smári (Ritstj.), Sálfræðibókin (bls. 157-164). Reykjavík: Mál og menning.

Guðmundur B. Arnkelsson (1993). Erfileikar í námi. Í Hörður Þorgilsson og Jakob Smári (Ritstj.), Sálfræðibókin (bls. 165-172). Reykjavík: Mál og menning.

Jörgen Pind (1997). Sálfræði ritmáls og talmáls (kaflar 7 og 8, bls. 181–263). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Learning disabilities (Kafli 8, bls. 219-243). Í D. M. Gelfand, W. R. Jenson & C. J. Drew (1988). Understanding child behavior disorders (2. útgáfa). New York: Holt, Rinehart and Winston.

Flokkun erfiðleika

Classification of childhood behavior disorders (kafli 12, bls. 347-373. Í D. M. Gelfand, W. R. Jenson & C. J. Drew (1988). Understanding child behavior disorders (2. útgáfa). New York: Holt, Rinehart and Winston.

Assessment of childhood behavior disorders (kafli 13, bls. 374-410). Í D. M. Gelfand, W. R. Jenson & C. J. Drew (1988). Understanding child behavior disorders (2. útgáfa). New York: Holt, Rinehart and Winston.

Hömlun og fötlun

Senf, G. M. (1981). Issues surrounding the diagnosis of learning disabilities: Child handicap versus failure of the child-school interaction. Í T. R. Kratochwill (ritstj.), Advances in school psychology (bls. 109-123). Hillsdale, NJ: Erlbaum.