Kosningar 2003 Fylgisbreytingar í ağdraganda Alşingiskosninga 2003

Fylgisşróun síğustu vikurnar

Fylgisşróun 08.03–13.04.2003

Niğurstöğur fylgiskannana

Borgarstjórnarkosningar 2002

Um útreikningana sem liggja ağ baki myndunum

Á myndunum eru allar fylgiskannanir lagğar ağ jöfnu óháğ könnunarağilum og ağferğum viğ gagnasöfnunina. Öryggisbil gefur til kynna úrtaksóvissu miğağ viğ 95% öryggi. Línan tekur tillit til şeirrar leitni sem er í fylginu á hverjum tímapunkti fyrir sig. Şessi leitni er reiknuğ á grundvelli şeirra níu kannana sem eru nálægast í tíma annağ hvort til baka eğa áfram í tíma.

Viğ útreikninga fær hver könnun vægi miğağ viğ fjarlægğ (fram eğa aftur í tíma) frá viğkomandi tímapunkti. Könnun sem er nálægt şeim tímapunkti sem fylgiğ er metiğ fyrir fær fullt vægi en síğan minnkar vægiğ tiltölulega hratt şar til komiğ er ağ fjarlægustu könnununum sem teknar eru meğ í útreikningum.

Viğ útreikninga er einnig tekiğ tillit til óvissu şannig ağ lítil könnun hefur minni áhrif á línuna heldur en stór könnun.

Sú ağferğ sem er notuğ er svipuğ hlaupandi meğaltali svo sem şegar tekiğ er meğaltal af fleiri en einni könnun. Munurinn er hins vegar sá ağ (a) áhrif einstakra kannana minnka eftir şví sem şær eru lengra frá viğkomandi tímapunkti, (b) tekiğ er tillit til úrtaksstærğar, ş.e. şeim fjölda sem tók afstöğu og (c) tekiğ er tillit til şeirrar leitni sem er í niğurstöğum á hverjum tímapunkti fyrir sig.

Einstakar kannanir eru stağsettar miğağ viğ şyngdarpunkt şeirra en ekki birtingardag. Kannanir sem voru gerğar yfir marga daga eru şví stağsettar miğağ viğ miğju şess tímabils. Şannig er tekiğ tillit til şess ağ niğurstöğur könnunar geta veriğ eins konar meğaltal fyrir langt tímabil og şví ekki lısandi fyrir şağ fylgi sem er şegar şær birtast. Şetta verklag leiğréttir einnig sjálfkrafa fyrir şağ ağ mislangt líğur frá şví ağ könnun er gerğ şar til hún birtist í fjölmiğlum.