Kosningar 2003 Fylgisbreytingar í ağdraganda Alşingiskosninga 2003

Fylgisşróun síğustu vikurnar

Niğurstöğur fylgiskannana

Um útreikningana

Borgarstjórnarkosningar 2002

Şróun fylgis á tímabilinu 8. mars til 13. apríl 2003

Fylgisbreytingar D- og S-lista

Miğağ viğ şær upplısingar sem liggja fyrir núna hefur fylgi Samfylkingar fariğ minnkandi allt frá marslokum. Fylgi Sjálfstæğisflokks hefur hins vegar veriğ tiltölulega stöğugt yfir allt tímabiliğ.

Şrjár kannanir skera sig frá meginleitni línanna. Könnun DV sem gerğ var şann 31. mars síğastliğinn sınir óvenjulega mikla yfirburği D-lista yfir S-lista. Sama gildir um könnun IBM ráğgjafar meğ şyngdarpunkt 5. apríl síğastliğinn şótt í minna mæli sé. Mjög stór könnun Gallup meğ şyngdarpunkt şann 3. apríl síğastliğinn sınir hins vegar nánast engan mun á fylkingunum tveimur. Gallupkönnunin er gerğ yfir afar langt tímabil. Şessi frávik gera şağ ağ verkum ağ erfitt er ağ henda reiğur á fylgi fylkinganna tveggja şessa fyrstu vikur í apríl.

Fylgisbreytingar Framsóknar, frjálslyndra og vinstri grænna

Fylgi Framsóknarflokks fer lækkandi allt tímabiliğ og virğist ná lágmarki undir lok şess. Frjálslyndir auka fylgi sitt mjög mikiğ og virğast enn vaxandi undir lok şess. Fylgi Vinstri grænna fer hægt minnkandi en eru şó ağeins meğ eilítiğ lægra fylgi undir lok şessa fimm vikna tímabili heldur en şeir höfğu viğ upphaf şess.

Í heild eru fylgislínur minni framboğanna trúverğugar. Matiğ á fylginu undir lok tímabilsins gæti şó átt eftir ağ breytast eitthvağ vegna upplısinga frá könnunum sem gerğar verğa seinni part aprílmánağar.