Próf DunnettsHugsanlegar spurningar

Við val á prófi verður að hafa í huga hvers konar spurningum á að svara. Er ætlunin að athuga hvort munur sé milli allra meðaltala. Dæmi: Er munur á bata sjúklinga með rofinn persónuleika (Dissociative Identity Disorder) eftir því hvaða meðferð þeir fá (blómadropar, andasæringar, lyfjameðferð, hugræn meðferð eða atferlismeðferð). Eða skal aðeins athuga hvort munur sé á meðferðar- og samanburðarhópi.