Margir eru í vandræğum şegar kemur ağ şví ağ túlka öryggisbil. Í tölfræği er gjarnan lítiğ á líkindi sem hlutfallslega tíğni, şağ er hversu oft atburğur gerist ağ jafnaği í hlutfalli viğ heildarfjölda şeirra atburğa sem viğ erum ağ skoğa. Ef viğ drögum endurtekin úrtök úr sama şıği, şá hefur şağ skıra merkingu ağ segja ağ 95% öryggisbilana innihaldi şığismeğaltaliğ. Hér höfum viğ şví nokkuğ skırt dæmi um hlutfallslega tíğni. Ef viğ tökum hins vegar bara eitt öryggisbil şá er dæmiğ ekki jafn skırt. Best er ağ hugsa şetta şannig ağ annağhvort inniheldur öryggisbiliğ şığistöluna eğa ekki. Ef şağ inniheldur ekki şığistöluna şá er ekki hægt ağ tala um ağ şağ séu 95% líkindi á ağ şığistalan sé innan bilsins. Áğur en úrtak er tekiğ úr şıği og öryggisbil reiknağ şá getum viğ sagt ağ şağ séu 95% líkur á ağ şağ muni innihalda şığistöluna en eftir ağ viğ höfum reiknağ öryggisbiliğ şá er ekki lengur um líkindi ağ ræğa.
Dæmi: Áğur en barn fæğist şá eru 50% líkindi á ağ şağ sé strákur en eftir ağ şağ er fætt şá er şağ annağhvort strákur eğa stelpa og ekki lengur hægt ağ tala um líkindi.
Annağ dæmi: Ef viğ tökum tvö 30 manna úrtök úr sama şıği og reiknum öryggisbil fyrir bæği úrtaksmeğaltölin şá fáum viğ líklega mismunandi bil vegna şess ağ stağalvillan er ólík í şessum tveimur úrtökum. Annağ biliğ gæti til dæmis veriğ 30 – 55 en hitt 30 – 40. Ef şağ eru 95% líkur á ağ şığismeğaltaliğ liggi á bilinu 30-55 şá hljóta ağ vera minni líkur á ağ şığismeğaltaliğ liggi á bilinu 30-40. Şağ er şví ekki hægt ağ tala um líkindi şegar viğ metum hvort şığismeğaltaliğ liggi á ákveğnu talnabili.
Hægt er ağ leysa şetta meğ şví ağ tala ekki um líkindi şegar viğ túlkum ákveğiğ öryggisbil. Viğ tölum frekar um ağ tiltekiğ öryggisbil innihaldi şığismeğaltaliğ meğ 95% öryggi, eğa ağ şağ sé sennilegt ağ öryggisbiliğ innihaldi şığismeğaltaliğ miğağ viğ 95% öryggi, en forğumst ağ blanda líkindum inn í túlkun.
© 2004 Sandra Guğlaug Zarif