Hægt er ağ láta flest tölfræğiforrit reikna út marktekt á einstökum samanburğum meğ Bonferroni leiğréttingunni. Hér verğur fjallağ um útreikninga og túlkun úr SPSS.
Í SPSS er einungis hægt ağ reikna marktekt á eftir á samanburğum (Post Hoc). Şağ hægt ağ gera á tvo vegu:
Annars vegar meğ şví ağ fara í Analyze/General Linar Modle/Univariate. Şá opnast gluggi şar sem nauğsynlegt er ağ setja háğu og óháğu breyturnar á viğeigandi staği. Í glugganum er hnappur sem stendur á Post Hoc. İtt er á şann hnapp og şá opnast annar gluggi. Şar er merkt viğ Bonferroni, ıtt á Continue og svo á Ok í upphaflega glugganum. Şá ættu niğurstöğurnar ağ koma upp í viğeigandi skjali (Output).
Hins vegar er hægt ağ reikna marktekt meğ şví ağ fara í Analyze/Compare Means/One-Way ANOVA. Şá opnast gluggi şar sem nauğsynlegt er ağ setja háğu og óháğu breyturnar í viğeigandi reiti. Í glugganum er hnappur sem á stendur Post Hoc. Líkt og áğur er ıtt á şann hnapp og şá opnast annar gluggi. Şar er merkt viğ Bonferroni, ıtt á Continue og svo á Ok í upphaflega glugganum. Şá birtast niğurstöğur í viğeigandi skjali (Output).
Şar sem niğurstöğur eru svipağar verğur einungis fjallağ um niğurstöğur eins og şær birtast eftir dreifigreiningu.
Fyrsta taflan sem kemur upp eftir ağgerğirnar sem lıst var ağ ofan er tafla yfir ANOVU-prófiğ. Sú tafla sınir meğal annars hvort ağ munur á hópunum hefği veriğ marktækur.
Í şessari töflu eru tveir síğustu dálkarnir (F og Sig.) mikilvægastir. F segir til um niğurstöğur á F-prófi og Sig. eğa p segir til um marktekt. Í flestum rannsóknum er α=0,05 şannig ağ núlltilgátu væri hafnağ ef P< 0,05.
Şegar viğ reiknum Bonferroni şá reiknum viğ mun á öllum hópunum, hverjum fyrir sig. Næsta tafla sem birtist í SPSS outputinu sınir einmitt şessa útreikninga.
Şegar tafla er skoğuğ sést ağ allir hóparnir eru bornir saman. Í şessari töflu eru tveir dálkar mikilvægastir eğa dálkarnir Mean difference og Sig. Mean difference sınir mun á meğaltölum hópanna og Sig. (eğa p) hvort ağ şessi munur sé marktækur. Viğ berum svo p saman viğ şau α-mörk sem viğ settum í upphafi til şess ağ hægt sé ağ sjá hvort ağ hægt sé ağ hafna núlltilgátunni.
© 2004 Ingibjörg Sif Antonsdóttir