Bonferroni leiðrétting Notkun Bonferroni leiðréttingarinnar

Ef skoða á tengsl mataræðis og nokkurra tegunda af krabbameini en halda heildar α-mörkum í 0,05 þá er hægt að nota Bonferroni ójöfnuna til þess að sjá hver α-mörk hvers samanburðar fyrir sig mega vera, án þess að samanlögðu α-mörkin verði hærri en 0,05.

α´=α/c

Dæmi:

Mataræði og þrjár tegundir krabbameins: α´ = 0,05/3 = 0,017

Mataræði og fimm tegundir krabbameins: α´ = 0,05/5 = 0,01

Mataræði og tíu tegundir krabbameins: α´ = 0,05/10 = 0,005

Mataræði og 20 tegundir krabbameins: α´ = 0,05/20 = 0,0025