Marghliða aðfallsgreining er notuð til að mæla tengsl milli einnar fylgibreytu á jafnbilakvarða og nokkurra frumbreyta. Þessi aðferð er notuð þegar rannsakandinn vill vita hvaða breytur skýra dreifingu fylgibreytunnar og hversu mikið. Gögnin þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði svo að marghliða aðfallsgreining sé nothæf aðferð:
© 2003 Guðlaug Ólafsdóttir