AðfallsgreiningBesta lína í einfaldri aðfallsgreiningu

Línan er skilgreind út frá tveimur þáttum. Annar er upphafspunktur hennar á lóðrétta ásnum og hinn er halli línunnar frá þeim punkti (± b). Þungamiðjan er hallatalan því hvaða halli sem er (jákvæður eða neikvæður) bendir til einhverra tengsla á milli breytanna.

Y' = bX +a

Y' er spágildi fylgibreytunnar

X er gildi frumbreytu

a er skurðpunktur við Y-ás (gildi y' þegar X er 0)

b er halli bestu línu