GBA Heimasvæði Guðmundar Arnkelssonar

Leiðbeiningarblöð í aðferðafræði

Aðhvarfsgreining

Aðfallsgreining í SPSS

Dæmi um aðfallsgreiningu

Greiningarstuðlar í leif

Helstu myndrit aðfallsgreiningar

Notkun flokkabreyta í aðfallsgreiningu

Tregar línur í SPSS

Hér er aðgangur að leið­beiningar­blöðum í aðferðafræði. Þau voru samin árið 1999 sem hluti af lesnámskeiði í aðfalls­greiningu sem haldið var þá um haustið.

Flest blöðin tengjast sama gagnasafninu og eru ætluð til að átta sig á ákveðnum grund­vallar­atriðum í aðfallsgreiningu auk þess að sýna á einfaldan hátt notkun tölfræðiforritsins SPSS.

Leiðbeiningar­blöðin eru höfundarvarið efni. Heimilt er að hagnýta þau til eigin nota svo sem til náms. Öll fjölföldun eða dreifing er óheimil nema með skriflegu leyfi höfundar. Ef byggt er á efni leið­beiningar­blaðanna í eigin verkum, skal vísa til þeirra eins og annarra heimilda.