Hér er aðgangur að leiðbeiningarblöðum í aðferðafræði. Þau voru samin árið 1999 sem hluti af lesnámskeiði í aðfallsgreiningu sem haldið var þá um haustið.
Flest blöðin tengjast sama gagnasafninu og eru ætluð til að átta sig á ákveðnum grundvallaratriðum í aðfallsgreiningu auk þess að sýna á einfaldan hátt notkun tölfræðiforritsins SPSS.
Leiðbeiningarblöðin eru höfundarvarið efni. Heimilt er að hagnýta þau til eigin nota svo sem til náms. Öll fjölföldun eða dreifing er óheimil nema með skriflegu leyfi höfundar. Ef byggt er á efni leiðbeiningarblaðanna í eigin verkum, skal vísa til þeirra eins og annarra heimilda.
© 2003 Guðmundur B. Arnkelsson