Tölfræði 10.52.04


Dæmi um skipanaskrá í SPSS

Eftirfarandi er skipanaskrá og er á því formi sem ég býst við þegar þið skilið skipanaskrám með verkefnum. Klipptu skipanirnar út úr þessu skjali og skeyttu því inn í skipanagluggann í SPSS. Síðan má velja RUN/ALL eða viðlíka skipun. 

*Dæmi 24a.
*Notkunarskilmálar.
*Þessi gögn eru birt í: Þorlákur Karlsson (1995). Dæmakver í töflræði (5. útgáfa).
*Reykjavík: Háskóli Íslands.
* .
*(c) 1995 Þorlákur Karlsson.
*Gögnin eru ekki raunveruleg heldur búin til sem sýnishorn í Aðferðafræði.
*Engir takmörk eru sett á notkun þessara gagna.
*Frekari upplýsingar fást hjá: gudmuarn@hi.is.

DATA LIST LIST /kyn tekjur.
BEGIN Data
1,00  100
1,00  150
1,00  120
1,00   50
1,00  200
1,00   80
1,00  140
1,00  130
1,00   90
1,00  160
1,00   90
1,00  130
1,00   80
1,00  170
1,00  110
1,00  120
2,00   50
2,00   70
2,00   90
2,00   80
2,00   70
2,00   60
2,00   70
2,00   60
2,00  110
2,00   60
2,00   50
2,00   70
2,00   70
2,00   70
END DATA.
VALUE LABELS kyn
 1 "karl"
 2"kona".
VARIABLE LABELS tekjur "tekjur".
T-TEST
  GROUPS=kyn(1 2)
  /MISSING=ANALYSIS
  /VARIABLES=tekjur
  /CRITERIA=CIN(.95) .