Hér eru nokkrar vefsíður sem tengjast mælifræði. Sumar síðurnar hafa verið skoðaðar vel
og uppfylla lágmarkskröfur um innihald og gæði. Aðrar hafa flotið inn án ítarlegrar athugunar.
Hafðu þetta í huga þegar þú hagnýtir þér þetta safn og gættu þess að vera gagnrýnin í notkun þinni
á þessum upplýsingum.
Siðfræði
Siðareglur og leiðbeiningar
- Standards for Educational and Psychological Testing
- Áhrifamiklar siðareglur um prófanotkun unnar og gefnar út af AERA,
APA og NCME.
- Staðlana er ekki að finna á vefnum. Gamla útgáfu má fá á háskólabókasöfnum.
- Rights and Responsibilities of Test Takers: Guidelines and
Expectations
- Leiðbeinandi reglur um réttindi og skyldur þeirra sem taka sálfræðileg próf gefnar út af bandarísku
sálfræðisamtökunum.
- Code for Fair Testing Practices in Education
- Leiðbeinandi reglur um prófanotkun gefnar út af bandarísku sálfræðisamtökunum.
upplýsingar um siðferði og próf almennt á
- http://www.apa.org/science/testing.html
- Upplýsingar um siðferði og próf almennt.
Réttindi þess prófaða
- http://www.apa.org/ethics/code2002.html
- Það er umfjöllun um réttindi þess prófaða í kafla 9 í
siðareglum bandarískra sálfræðinga.
Lög
- Upplýsingalög nr. 50/1996
- Stjórnsýslulög nr. 37/1993
- Lög um persónuvernd nr. 77/2000
- Barnalög nr. 20/1992
Reglugerðir
-
Reglugerð um sérkennslu nr. 289/1996
-
Reglugerð um sérfræðiþjónustu skóla nr. 386/1996
Stjórnvaldsúrskurðir 02.12.03
- Fyrirlögn skimunarprófa
- Fyrirlögn skimunarprófa telst ekki einstaklingsathugun en gera þarf foreldrum almenna grein fyrir slíku mati (október 1999).
- Viðtöl starfsfólks við nemendur án vitundar foreldra
- Nemendum geta leitað til starfsfólks án vitundar foreldra (nóvember 1997).
- Aðgangur foreldra að upplýsingum um börn sín
- Foreldri getur kynnt sér upplýsingar í vörslu skólans sem varða börn sín. Þetta á einnig við um forsjárlaust foreldri (mars 1997).
Form á niðurstöðutölu
- What is a Ratio IQ? What is a Deviation IQ?
- Greinargóð lýsing á muninum á fráviks- og hlutfallsvístölu.
Stöðluð próf
- How Standardized Testing Damages Education
Staðal- og markbundið mat
- Norming and Norm-Referenced Test Scores
- Norm- and Criterion-Referenced Testing
- Ask Dr. Psi: Norm-Referenced vs. Criterion-Referenced Tests
Áreiðanleiki
- Research Methods Knowledge Base: Reliability
Staðalvilla mælinga
- Texas Education Agency: Definition of the Standard Error of Measurement (SEM)
- Canadian Tests of Basic Skills: Standard Error of Measurement
Réttmæti
- Réttmæti samræmdra prófa
Inntaksréttmæti
- http://www.ilr.cornell.edu/ped/hr_tips/glossary.cfm?g_id=39&view=true
- http://www.burns.com/wcbcontval.htm
- http://www.webref.org/psychology/c/content_validity.htm
- http://writing.colostate.edu/references/research/relval/com2b5.cfm
Aðferð margra eiginleika og margra aðferða (multitrait-multimethod
- www.testconstruction.com/comp_12.htm
- trochim.human.cornell.edu/tutorial/jabs/mtmm.htm
Atriðagreining
Greining á undirliggjandi færni (IRT)
- Scrolla: Item analysis
- Yfirlit yfir klassíska atriðagreiningu en þó sérstaklega IRT líkön. Á síðunni er Java forritlingur
sem hægt er að nota til að leika sér með einkennisferla (Item Characteristic Curve).
© 2003 Guðmundur B. Arnkelsson