Kristín Huld Gunnlaugsdóttir og Þórhalla Gunnarsdóttir
Blindir og sjónskertir


Þjónustumiðstöðvar

Sjónstöð Íslands

Sjónstöðin skiptist í fimm megindeildir:

Blindradeildin

Starfsemi blindradeildarinnar er fjórþætt:

Í Blindradeildinni er kappkostað svo sem auðið er að nemendur séu úti í almennum bekk. Fyrst í fylgd með blindrakennarar en eftir því sem þau börnin eldast, þroskast og verða færari fjölgar þeim stundum sem þau eru án aðstoðar. Inn í sjálfri deildinni er þeim kennt blindraletur og ýmsar uppsetningar þess, fá þjálfun í ADL (athöfnum daglegs lífs), umferli og notkun hvíta stafsins. Einnig fá nemendur aðstoð við heimanám.

©1996