T÷lfrŠ­i IIISkilaverkefni 2: A­fallsgreining hlutfalla

GŠttu ■ess a­ byggja verkefni­ ß ■essari lřsingu og rÚttri gagnaskrß. Verkefni breytast milli ßra. Vi­ getum ekki teki­ gild verkefni bygg­ ß g÷mlum verkefnislřsingum e­a g÷gnum fyrri ßra.

Krabbamein er samheiti yfir marga sj˙kdˇma sem einkennast af stjˇrnlausum og ska­legum vexti fruma. Ůessar frumur hafa glata­ ■eim e­lilega eiginleika a­ inna sitt verk af hendi og deyja sÝ­an. Krabbamein eru kennd vi­ ■a­ lÝffŠri sem ■au ver­a til Ý: Brjˇstakrabbamein er t.d. Ý brjˇstum og lungnakrabbamein Ý lungum.

LÝkur ß brjˇstakrabba aukast me­ aldri en meini­ hefur tilhneigingu til a­ vera ßgengara hjß yngri konum. Munurinn vir­ist vera m.a. sß a­ ■a­ byrjar ß alvarlegra stigi, ■.e. fer hra­ar Ý eitlana hjß yngri konum (Breast cancer, e.d.).

═ rannsˇkn einni var teki­ 400 manna ˙rtak kvenna me­ brjˇstakrabbamein ß aldursbilinu 25 til 88 ßra. Me­al annars var stŠr­ Šxlis metin og hvort krabbameini­ haf­i dreift sÚr Ý eitla kvennanna. Rannsˇknartilgßtur eru tvŠr:

  1. Fyrri tilgßtan er s˙ a­ krabbamein dreifi sÚr frekar Ý eitla yngri kvenna en eldri. Frumbreytan er aldur kvenna (age) og fylgibreytan er krabbamein Ý eitlum (k÷llu­ ln_yesno Ý gagnaskrß). H˙n tekur tv÷ gildi; (krabbamein Ý eitlum til sta­ar) og nei (krabbamein Ý eitlum ekki til sta­ar).
  2. Seinni tilgßtan er s˙ a­ aukin stŠr­ Šxlis minnki lÝfslÝkur. Frumbreytan er stŠr­ Šxlis Ý cm (pathsize Ý gagnaskrß). Fylgibreytan (status Ý gagnaskrß) er tvÝkosta: Lifandi (censored) og lßtin (died).

Athuga­u a­ ■essi lřsing er bygg­ ß gagnaskrßnni Breast cancer survival.sav sem fylgir SPSS. G÷gnin eru af ˇljˇsum uppruna og ■vÝ mß ekki t˙lka verkefni­ eins og unni­ sÚ ˙r ■ekktum g÷gnum og ni­urst÷­ur sÚu ßbyggileg lřsing ß raunheiminum. G÷gnin eru sennilega tilb˙ningur a­ hluta, sbr. upplřsingar ß www.smartdrill.com/Survival-Analysis.html. Ůau g÷gn sem ■˙ fŠr­ til ˙rvinnslu n˙na eru miklu umfangsminni en Ý ofangreindri skrß auk ■ess sem ■eim hefur veri­ breytt talsvert. Eiginleikar gagnanna Šttu ■ˇ a­ halda sÚr a­ mestu.

Skil og tÝmam÷rk

Skiladagur verkefnisins er fyrir lok dags fimmtudaginn 10. nˇvember nk. Skilaverkefni ■urfa ■vÝ a­ hafa borist Ý sÝ­asta lagi ß­ur en starfsfˇlk ■jˇnustubor­sins mŠtir morguninn eftir. Skila skal verkefninu Ý pˇsthˇlf Ý ■jˇnustubor­inu Ý Gimli.

Einnig skal skila verkefninu Ý gegnum TurnitIn kerfi Hßskˇlans auk ■ess a­ skila ˙tprentu­u eintaki Ý pˇsthˇlf Ý ■jˇnustubor­inu Ý Gimli. Skrßin sem ■˙ skilar inn Ý TurnitIn ■arf a­ hafa skÝrnarn÷fn h÷funda Ý nafni sÝnu. T.d. ef Úg og Signř vŠrum a­ skila verkefni saman, myndum vi­ skřra skjali­ Skv2_Gu­mundur_Signř.doc e­a eitthva­ ßlÝka. ┴ forsÝ­u prenta­a eintaksins ■arftu a­ rita sta­festingarn˙mer (Submission ID number) sem TurnitIn gefur ■Úr.

Nota­u skřrslumßtin sem hafa veri­ l÷g­ inn Ý Uglu. Skilaverkefni sem eru ekki me­ sta­la­a forsÝ­u, myndina af klukkunni, hafa misfarist: EKKI TAKA Ů┴ ┴HĂTTU!

Stu­ningur

Nemendur geta varpa­ fram spurningum tengdum verkefninu og svara­ ÷­rum nemendum ß umrŠ­u■rŠ­i ß heimasvŠ­i nßmskei­sins Ý Uglu e­a Ý sto­tÝma f÷studaginn 4. nˇvember nk.

umrŠ­u■rß­inn mß setja spurningar og sv÷r sem tengjast ˙rlausn ß skilaverkefninu. Jˇhann Pßlmar, sto­kennari, mun fylgjast me­ umrŠ­um og koma inn Ý ■Šr ef ■urfa ■ykir.

Vinsamlega vanda­u til fyrirsagna ß fyrirspurnum. Vel valin fyrirs÷gn vekur athygli bŠ­i okkar og samnemenda og eykur ■vÝ lÝkur ß v÷ndu­u svari. Vi­ getum ekki lofa­ sv÷rum vi­ fyrirspurnum me­ fyrirs÷gnina Re: Skilaverkefni 2 e­a ßlÝka.

Vi­ ßskiljum okkur ritstjˇrnarvald sem felst m.a. Ý ■vÝ a­ fjarlŠgja innlegg sem vi­ teljum ˇvi­eigandi e­a sem tengjast ekki beint ˙rlausn verkefnisins a­ okkar mati. Vinsamlega sřndu ■essu mennta­a einveldi fullan skilning.

Verkefni­

Ger­u vanda­a og nßkvŠma skřrslu sem tekur ß ÷llum eftirfarandi spurningum og vi­fangsefnum. Byrja­u ß ■vÝ a­ sŠkja SPSS gagnaskrßna og vista hana ß har­a diskinn hjß ■Úr. Einnig er hŠgt a­ nßlgast gagnaskrßna ß textaformi.

Tveir nemendur vinna saman a­ hverju skilaverkefni. Athuga­u: Ů˙ mßtt a­eins vinna skilaverkefni tvisvar me­ sama nemanda.

Verkefni­ ■arf a­ vera ß APA-formi, ■.e. me­ Inngangi, A­fer­, Ni­urst÷­um og UmrŠ­u.

Hefur­u sko­a­ lei­beiningarbl÷­in sem heimasÝ­a nßmskei­sins vÝsar ß? Ůau reynast m÷rgum gagnleg vi­ ˙rlausn verkefnisins.

Verkefni og ˙rlausnarefni

  1. Birtu lřsandi t÷lfrŠ­i fyrir frum- og fylgibreytur.
  2. Birtu normalrit af dreifingu frumbreytunnar innan flokka fylgibreytu. Athugi­ a­ ■ennan li­ ■arf a­ framkvŠma tvisvar, einu sinni fyrir hvora fylgibreytu.
  3. FramkvŠmdu tvŠr a­fallsgreiningar hlutfalla. Ů˙ ■arft a­ leysa ˙r eftirfarandi atri­um fyrir bß­ar ˙rvinnslur, ■.e. fyrir hvora fyrir sig!
  4. Hvert er spßgildi fyrir konu me­ 2,8 cm stˇrt Šxli? Athuga­u a­ hÚr ■arf a­ umbreyta logari■ma hlutfallslÝkinda (logOdds) yfir Ý hlutfall. Fyrst ■arf a­ taka andlˇgari■mann (ex, exp, inv ln e­a eitthva­ ßlÝka ß reiknivÚl) af logOdds til a­ fß hlutfallslÝkindi (odds) og sÝ­an er ■eim breytt me­ vi­eigandi form˙lu Ý hlutf÷ll.
  5. Hva­a almennar ßlyktanir mŠtti draga af tilteknum ni­urst÷­um og eru einhverjar mikilvŠgar frumbreytur sem vantar?

Heimildir

Breast cancer (e.d.). Vefskjal sˇtt 21. september 2006 ß slˇ­ina en.wikipedia.org/wiki/Breast_cancer.