Sálfræði 02.04.08


Yfirlit yfir námsefni haustið 2001

Kennarar

Guðmundur B. Arnkelsson og Anna Lind Pétursdóttir

Kennslustundir

Mánudagar

Valsheimiliđ

815 – 1000 / 1415 – 1600

 

Miðvikudagar

Valsheimiliđ

1015 – 1200

Breytingar á mánudagstímum

Fram til 8. október nk. verđa mánudagstímarnir kl 815 en frá og međ 15. október fćrast ţeir til 1415.

Lesefni

Wade, C., & Tavris, C. (2000). Psychology (6. útgáfa). Upper Saddle River, NJ: Prentice Hall.

Stern, T.E. (2000). Study guide and practice tests: Psychology, Sixth Edition. Upper Saddle River, NJ: Prentice Hall.

Guðmundur B. Arnkelsson (2000). Orðgnótt: Orðalisti í almennri sálarfræði (4. útgáfa). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Bent er á „Study Guide“ sem gagnlegt hjálpartæki við námið.

Námsmat

Þriggja tíma miðannarpróf með ritgerðarspurningum úr fyrri hluta námsefnisins sem gildir 50% til lokaeinkunnar.

Lokapróf úr seinni hluta námsefnisins. Prófið gildir 50% af lokaeinkunn.

Nánari upplýsingum, próflýsingu og gömlum prófspurningum verður dreift síðar.

Heimasíða

Heimasíða námskeiðsins er http://www.hi.is/pub/gba/salsju. Þar mun innan tíðar vera að finna þetta skjal, gamlar prófspurningar, próflýsingar og fleira sem viðkemur námskeiðinu.

Fyrirvarar

Allar upplýsingar eru veittar með venjulegum fyrirvara. Áætlunin, námsmat og aðrir þættir námskeiðsins geta breyst þegar líður á veturinn. Upplýsingunum er þó ætlað að gefa skýra og sem réttasta mynd af námskeiðinu í þeim tilgangi að auðvelda þér námið.

Ýmis mikilvæg atriði eru tilkynnt munnlega í kennslustund. Við gerum ráð fyrir að nemendur mæti í allar kennslustundir eða leiti upplýsinga hjá samnemendum.

Kröfur til nemenda

Við höfum vanist því að nemendur séu áhugasamir um efni námskeiðsins, séu virkir í námi, taki virkan þátt í kennslustundum og nýti sér efni námskeiðsins við að þróa námsaðferðir sínar. Við búumst við því sama frá þér. Við kennsluna er miðað við að námsefnið sé í eðli sínu gagnlegt öllum, einnig þér—hvort sem þú kemst fram hjá fjöldatakmörkunum eða ekki.

Dagskrá fyrirlestra

Vika

Dagur

Kafli

Efni

Kennari

1

27. ág.

1

Kynning á námskeiði. Hvað er sálarfræði?

GBA

 

29. ág.

2

Aðferðir sálarfræðinnar

GBA

2

3. sept

3

Erfðir og breytileiki

GBA

 

5. sept

5

Líkams- og hugarástand

GBA

3

10. sept

7

Námskenningar

GBA

 

12. sept

7

Námskenningar

GBA

4

17. sept

9

Hugsun og greind

GBA

 

19. sept

9

Hugsun og greind

GBA

5

24. sept

10

Minni

GBA

 

26. sept

10

Minni

GBA

6

1. okt

11

Tilfinningar

GBA

 

3. okt

11

Tilfinningar

GBA

7

8. okt

12

Áhugi

GBA

 

10. okt

13

Persónuleiki

ALP

 

13. okt

 

Þriggja tíma ritgerðarpróf kl. 900–1200
úr köflum 1–3, 5, 7, 9–12 .

 

8

15. okt

13

Persónuleiki

ALP

 

17. okt

14

Þroski og þróun barna og unglinga

ALP

9

22. okt

14

Þroski og þróun barna og unglinga

ALP

 

24. okt.

15

Heilsa, streita og aðlögun

ALP

10

29. okt

15

Heilsa, streita og aðlögun

ALP

 

31. okt.

16

Sálrænar truflanir

ALP

11

5. nóv

16

Sálrænar truflanir

ALP

 

7. nóv

17

Meðhöndlun og meðferð

ALP

12

12. nóv

17

Meðhöndlun og meðferð

ALP

 

14. nóv

8

Félagssálfræði

ALP

13

19. nóv

8

Félagssálfræði

ALP

 

21. nóv

 

—— Óráðstafað ——