TölfræğiGerğ línulegs líkans

Markmiğ şessa verkefnis er ağ şú temjir şér şağ ağ hugsa um dreifigreiningu sem línulegt líkan, sjáir hvernig hægt er ağ kóğa dreifigreiningarlíkan á fleiri en eina vegu, hvağa möguleika şağ gefur og hvernig heildarniğurstağa líkansins verğur óbreytt.

Gögnin

Gögnin nálgast şú í cancer survival möppunni í Uglu. Şar eru gagnaskrár auğkenndar meğ númerum. Veldu şá skrá sem samsvarar röğ şinni á nemendalistanum í Uglu. Şar sem nokkrir nemendur eru um hverja úrlausn, şarf eğlilega ağ semja um hvağa gagnaskrá skuli velja. Nánari lısingu á gögnunum færğu í DASL gagnasafninu.

Skiladagur

Gerğu 5–8 glærur sem taka á ofangreindum atriğum. Verkefninu skilar şú munnlega meğ şví ağ kynna niğurstöğurnar fyrir öğrum nemendum. Miğağ er viğ ağ şrír séu um hvert verkefni. Viğkomandi nemendur mega ekki vinna nema mest eitt annağ verkefni meğ şér í námskeiğinu.

Úrlausnir şurfa ağ vera tilbúnar til kynningar miğvikudaginn 20. október nk.

Verkefniğ

Verkefniğ byggir ağ hluta á tímaverkefni 3 og şú átt şví ağ geta nıtt şér alla şá vinnu viğ gerğ verkefnisins.

Gerğu dreifigreiningu og taktu rökstudda afstöğu til şess hvort forsendur hennar standist.

Taktu afstöğu til şess á grunni ofangreinds hvort umbreytingar sé şörf. Ef um şağ er ağ ræğa, skaltu velja viğeigandi umbreytingu og rökstyğja valiğ vel. Endurtaktu dreifigreininguna eftir umbreytingu og túlkağu niğurstöğur.

Kóğağu dreifigreiningarlíkaniğ meğ (a) áhrifakóğun og (b) stağgengilskóğun. Greindu frá og túlkağu hallastuğlana fyrir hvort tilvik fyrir sig.

Sındu hvernig meğaltölin endurgerast á grundvelli şessara tveggja kóğana, ş.e. hvernig hvor kóğun um sınir er einungis ağ sına ólíka sundurgreiningu sömu meğaltala.

Kóğağu a.m.k. einn samanburğ, prófağu hann eins og hann væri fyrir fram samanburğur, birtu og túlka niğurstöğur.

Skil á verkefninu felur í sér (a) munnlega greinargerğ í tíma meğ viğeigandi (takmörkuğum) fjölda glæra, (b) şátttöku í tíma um hugsanlega annmarka úrlausnarinnar eğa álitamál í tengslum viğ hana, (c) skil á glærum og, eftir atvikum, fyrirlestrarpunktum á pdf-formi í tölvupósti og (d) skil á skipanaskrá í tölvupósti sem sınir ferilinn frá şví ağ gögnin eru lesin inn, líkaniğ kóğağ og şar til úrvinnslu er lokiğ.

Skil í tölvupósti şarf ağ uppfylla eftirfarandi skilyrği:

Şú şarft ekki ağ fylgja APA-formi stranglega í şessu verkefni en miğağ er viğ ağ şví sé fylgt í öllum meginatriğum. .