Hér er greinargóđ skilgreining á traustleika tölfrćđilegra prófa sem undirrituđ fann á heimasíđunni PROPHET StatGuide. Samkvćmt ţessari skilgreiningu virđist sem traustleiki tölfrćđilegs prófs sé fyrst og fremst háđur forsendunni um normaldreifingu gagna. Ţetta stangast á viđ ađrar heimildir sem segja forsendurnar um einsleitni og frávillingaleysi ekki síđur mikilvćgar. En ef horft er fram hjá ţessari ónákvćmni ţá er skilgreiningin upplýsandi.
Traust (robust) tölfrćđileg próf eru próf sem virka vel ţrátt fyrir ađ forsenda ţeirra um normaldreifingu gagna bresti. Traust tölfrćđileg próf virka vel ţótt dreifing gagna víki á margvíslegan hátt frá normaldreifingu. Tölfrćđilegt próf getur haft traust ,,réttmćti”, en ţá gefur prófiđ p-gildi sem eru lík raunverulegum p-gildum, ţrátt fyrir vćg brot á forsendum prófsins. Međ öđrum orđum, líkur á höfnunarmistökum aukast ekki (líkurnar á ađ hafna núlltilgátu sem er ekki röng). Tölfrćđilegt próf getur einnig haft trausta ,,skilvirkni” (efficiency), en ţá heldur prófiđ afköstum sínum ţrátt fyrir brot á forsendum prófsins. Líkurnar á ađ hafna núlltilgátu (réttilega) minnka ekki.
© 2004 Valdís Eyja Pálsdóttir