Cohen setti fram ákveðnar viðmiðunarreglur um hvernig hægt er að túlka áhrifastærð, hann setti þær fram með það í huga að hægt væri að grípa til þeirra þegar ekkert annað mat væri til staðar. Hins vegar hefur raunin orðið sú að mjög margir notfæra sér þær sem viðmið. Hann skilgreinir áhirfastærðir á eftirfarandi hátt:
Áhrifastærð | φ' |
Lítil | 0,10 |
Miðlungs | 0,25 |
Mikil | 0,40 |
© 2004 Eva Dögg Gylfadóttir