Athugun og matVefsvæði sem tengjast próffræði

Hér eru nokkrar vefsíður sem tengjast mælifræði. Sumar síðurnar hafa verið skoðaðar vel og uppfylla lágmarkskröfur um innihald og gæði. Aðrar hafa flotið inn án ítarlegrar athugunar. Hafðu þetta í huga þegar þú hagnýtir þér þetta safn og gættu þess að vera gagnrýnin í notkun þinni á þessum upplýsingum.

Siðfræði

Siðareglur og leiðbeiningar

Standards for Educational and Psychological Testing
Áhrifamiklar siðareglur um prófanotkun unnar og gefnar út af AERA, APA og NCME.
Staðlana er ekki að finna á vefnum. Gamla útgáfu má fá á háskólabókasöfnum.
Rights and Responsibilities of Test Takers: Guidelines and Expectations
Leiðbeinandi reglur um réttindi og skyldur þeirra sem taka sálfræðileg próf gefnar út af bandarísku sálfræðisamtökunum.
Code for Fair Testing Practices in Education
Leiðbeinandi reglur um prófanotkun gefnar út af bandarísku sálfræðisamtökunum.
upplýsingar um siðferði og próf almennt á
http://www.apa.org/science/testing.html
Upplýsingar um siðferði og próf almennt.

Réttindi þess prófaða

http://www.apa.org/ethics/code2002.html
Það er umfjöllun um réttindi þess prófaða í kafla 9 í siðareglum bandarískra sálfræðinga.

Lög

Upplýsingalög nr. 50/1996
Stjórnsýslulög nr. 37/1993
Lög um persónuvernd nr. 77/2000
Barnalög nr. 20/1992

Reglugerðir

Reglugerð um sérkennslu nr. 289/1996
Reglugerð um sérfræðiþjónustu skóla nr. 386/1996

Stjórnvaldsúrskurðir 02.12.03

Fyrirlögn skimunarprófa
Fyrirlögn skimunarprófa telst ekki einstaklingsathugun en gera þarf foreldrum almenna grein fyrir slíku mati (október 1999).
Viðtöl starfsfólks við nemendur án vitundar foreldra
Nemendum geta leitað til starfsfólks án vitundar foreldra (nóvember 1997).
Aðgangur foreldra að upplýsingum um börn sín
Foreldri getur kynnt sér upplýsingar í vörslu skólans sem varða börn sín. Þetta á einnig við um forsjárlaust foreldri (mars 1997).

Form á niðurstöðutölu

What is a Ratio IQ? What is a Deviation IQ?
Greinargóð lýsing á muninum á fráviks- og hlutfallsvístölu.

Stöðluð próf

How Standardized Testing Damages Education

Staðal- og markbundið mat

Norming and Norm-Referenced Test Scores
Norm- and Criterion-Referenced Testing
Ask Dr. Psi: Norm-Referenced vs. Criterion-Referenced Tests

Áreiðanleiki

Research Methods Knowledge Base: Reliability

Staðalvilla mælinga

Texas Education Agency: Definition of the Standard Error of Measurement (SEM)
Canadian Tests of Basic Skills: Standard Error of Measurement

Réttmæti

Réttmæti samræmdra prófa

Inntaksréttmæti

http://www.ilr.cornell.edu/ped/hr_tips/glossary.cfm?g_id=39&view=true
http://www.burns.com/wcbcontval.htm
http://www.webref.org/psychology/c/content_validity.htm
http://writing.colostate.edu/references/research/relval/com2b5.cfm

Aðferð margra eiginleika og margra aðferða (multitrait-multimethod

www.testconstruction.com/comp_12.htm
trochim.human.cornell.edu/tutorial/jabs/mtmm.htm

Atriðagreining

Greining á undirliggjandi færni (IRT)

Scrolla: Item analysis
Yfirlit yfir klassíska atriðagreiningu en þó sérstaklega IRT líkön. Á síðunni er Java forritlingur sem hægt er að nota til að leika sér með einkennisferla (Item Characteristic Curve).