Guðmundur B. Arnkelsson
Stofa 204 í Odda á miðvikudögum kl. 15:15-18:00
Vika |
Dagur |
Efni |
1 |
2. sept |
Yfirlit yfir námskeiðið Aðferðir gagnakönnunar Rætt um hugmyndir sem liggja að baki gagnakönnun og mikilvægi þess að kynnast gögnunum myndrænt. |
2 |
9. sept |
Aðferðir gagnakönnunar Farið ítarlega í helstu myndrit sem gagnakönnun notast við, svo sem laufrit, kassarit og tregar línur. |
3 |
16. sept |
Forvinna gagna fyrir úrvinnslu Lýst þeim athugunum frumgagna sem nauðsynlegar eru sem undanfari tölfræðilegrar úrvinnslu og hvernig gagnakönnun getur nýst við þær. |
4 |
23. sept |
Yfirlit yfir aðfallsgreiningu Stutt yfirlit yfir aðfallsgreiningu, hugsunina á bak við hana, túlkun niðurstaðna og helstu aðferðir við framkvæmd. |
5 |
30. sept |
Mat á forsendum aðfallsgreiningar Greint frá þeim forsendum sem aðfallsgreining byggir á og hvernig megi prófa þær með notkun gagnakönnunar. |
6 |
7. okt |
Aðfallsgreining með flokkaðar frumbreytur Lýsing á aðfallsgreiningu sem almennu úrvinnslutæki. Kóðun flokkaðra frumbreyta kennd. |
7 |
14. okt |
Dreifigreining með MANOVA forritinu Lýst hvernig setja á einhliða dreifigreiningu upp í MANOVA og biðja um villugreiningu svipaða þeirri sem fæst í aðfallsgreiningu. |
8 |
21. okt |
Tvíhliða dreifigreining Lýst hvernig tvíhliða dreifigreining er sett upp með kóðun og í MANOVA. |
9 |
28. okt |
Dreifigreining með háðum frumbreytum Fjallað um valkosti við úrvinnslu dreifigreiningar með háðum frumbreytum og sú umræða tengd ólíkum aðferðum við aðfallsgreiningu. |
10 |
4. nóv |
Tilgátuprófun í dreifigreiningu Hvernig eru tilgátur prófaðar í dreifigreiningu og hvað felst í því að athuga óháða fyrirfram samanburði? |
11 |
11. nóv |
Margir samanburðir |
12 |
18. nóv |
Margir samanburðir |
13 |
25. nóv |
Aðstoð við verkefni |